Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

27.9.2011

Startmóti BA lokiđ. Greifamót nćst.

Eftir jafna og spennandi baráttu stóðu Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson uppi sem sigurvegarar en þeir unnu stórt innbyrðis setu við Reyni og Frímann í næst síðustu umferð. Seinna kvöldið stóðu sig samt best Hans Viggó Reisenhus og Hjalti Bergmann.

Öll úrslit má sjá á úrslitasíðu vetrarins

Næsta mót er þriggja kvölda Greifatvímenningur með impa samanburði. Sjáumst þar!


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing