Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

29.9.2011

Hjálmar og Kristján leiđa í Kóopavogi

Eftir tvö kvöld af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kóopavogs eru Kristján B Snorrason og Hjálmar S Pálsson efstir með 108,6 stig sem er samanlögð prósentuskor beggja kvöldanna. Á hæla þeim koma Guðni Ingvars og Erla Sigurjóns/Óli Björn Gunnars með 108,2 stig. Besta skori kvöldsins náðu Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson með 67,6%.

Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing