Félög
5.10.2011
Bermuda Hraðsveitakeppni BR 2011
Sveit Chile er með forystu að loknu fyrsta kvöldi Bermuda.
20 sveitir mættu til leiks í hraðsveitakeppni BR þetta árið. Að lokinni fyristu umferð af 3
þá er Staðan þessi.
1. Chile = 91. stig.
2. Ástarlía = 61 stig.
3. Ísland = 48 stig.
Í sveit Chile spila Stefán Jóhannsson, Kjartan Ásmundsson, Ómar Olgeirsson og Ragnar Magnússon
Næst verður raðað upp á nýtt í riðlum, þar sem 10 efstu sveitirnar spila innbyrðis.
Sjá nánari úrslit á heimasíðu BR
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir