Félög
13.10.2011
Miðvikudagsklúbburinn: Einar og Guðmundur með 66,1% comeback!
Einar Hallsson og Guðmundur Guðmundsson komu með glæsilegt comeback á spilakvöldi Miðvikudagsklúbbsins. Þeir leiddu mest allt kvöldið með yfir 70% skor en enduðu í lokin með "aðeins" 66,1% skor. Glæsileg endurkoma hjá þessum spilurum! Þeir fengu að launum að velja sér bók úr bókahillu Guðmndar Páls Arnarsonar. Í 2. sæti voru Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson og þriðju voru Pétur Antonsson og Örn Einarsson.
Öll spil og úrslit er að finna á heimasíðu Miðvikudagsklúbbsins
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30