Félög
14.10.2011
Briddsfélag Selfoss
Annað kvöldið í suðurgarðstvímenningi Briddsfélags Selfoss lauk með naumum sigri þeirra Sveins Ragnarssonar og Runólfs Guðmundssonar, skammt þar eftir jafnir öðru til þriðjasætis komu þeir Guðmundur Þór og Björn Snorrason, og Símon Sveinsson og Sigfinnur Snorrason. Mótinu líkur næst komandi fimmtudags kvöld, staðan í mótinu er enn galopinn þar sem 2 kvöld af þremur telja.
Bridgefélag Selfoss er styrkt af Sveitarfélaginu Árborg.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.