Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

18.10.2011

Bermuda hraðsveitakeppni BR

Sveit Chile vann hraðsveitakeppnina með yfirburðum.
Lokastaðan

Chile = 1617
Ástarlía = 1578
Nýja Sjáland = 1553

Í sveit Chile spiluðu Ómar Olgeirsson, Ragnar Magnússon, Páll Valdimarsson, Sverrir Kristinsson, Kjartan Ásmundsson og Stefán Jóhannsson

Sjá nánar á heimasíðu BR

Næst er 8 kvölda sveitakeppni.  Spilaðir eru 10 spila leikir,  Fyrstu 4 kvöldin er spilað monrad röðun,
en eftir það er spilað deildaskipt, og monrad innan deilda.  Allir velkomnir.


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing