Félög
20.10.2011
Júlíus og Eiđur Mar tóku forystuna Kópavogi
Annað kvöldið af þremur í Butler-tvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson náðu besta skori kvöldsins með +44. Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson tóku hinsvegar forystuna í heildarkeppninni með +64 samtals. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.