Félög
28.10.2011
Briddsfélag Selfoss
Kristján Már og Gísli Þórarinsson fengu mjög gott skor á fyrstakvöldi málarabutlersins sem hófst síðastliðið fimmtudagskvöld. Mótinu verður haldið áfram næstkomandi fimmtudag.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.