Félög
29.10.2011
KÓPAVOGSDEILDIN
Kópavogsdeildin í bridge auglýsir eftir áhugasömum bridgespilurum sem ekki hafa þann leiða ávana að spila einungis einn fimmtudag í mánuði!!
Verkefni:
Taka þátt í hinni bráðskemmtilegu AÐALSVEITAKEPPNI Bridgefélags Kópavogs sem hefst þann 03 nóvember næstkomandi. Spilaðir verða tveir 14 spila leikir á kvöldi. Stendur yfir í 5-6 fimmtudagskvöld.
Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8 og hefst spilamennskan kl. 19:00
Listhafendur hafi samband við Þórð í síma 862-1794 sem mun aðstoða við myndun sveita.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgefélag Reykjavíkur. Síðumúla 37. Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30