Félög
1.11.2011
Haustsveitakeppni BR
Mjög þétt er á toppnum í haustsveitakeppni BR 2011. Sparisjóður Siglufjarðar er með eins stigs forystu á Garðs Apótek og eiga að spila saman í næstu umferð.
1. Sparisjóður Siglufjarðar = 108,00
2. Garðs Apótek = 107,00
3. Sölufélag Garðyrkjumanna = 101,00
4. VÍS = 101,00
Sjá nánar á heimasíðu BR
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði