Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

8.11.2011

Ađaltvímenningur BB

Aðaltvímenningur Bridgefélags Borgarfjarðar hófst mánudaginn 7. nóvember.  Spilaður er Barometer 7 spil á milli para en pörin eru 19, fjölgar vonandi í 20.  Efstir eftir fyrsta kvöld eru bræðurnir Guðmundur og Unnsteinn Arasynir úr Borgarnesi, þeir náðu skori upp á 72,1%!   Í öðru sæti eru Sveinbjörn Eyjólfsson og Lárus Pétursson, Hvanneyringar, með 61,2 %.  Þriðja sætið verma svo ungstirnin Davíð Sigurðsson og Sigríður Arnardóttir,  oftast kennd við Miðgarð, með 60,9%.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing