Félög
17.11.2011
Hulda og Halldór langefst í Miðvikudagsklúbbnum
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson náðu risaskori hjá Miðvikudagsklúbbnum í gærkvöldi eða 69,5%. Nokkur pör voru greinilega að æfa fyrir Íslandsmótið í Parasveitakeppni um helgina og urðu Hrund Einarsdóttir og Guðbrandur Sigurbergsson t.d. í öðru sæti. Öll úrslit má sjá hér.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.