Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

23.11.2011

Deildakeppni Bridgefélags Reykjavíkur 2011

Eftir 4 kvölda sveitakeppni tók við 4 kvölda deildakeppni, þar sem sveitirnar tókum með sér stigin úr sveitakeppninni.

Staðan í fyrstu deild er þessi.
1. Chile        = 278 stig
2. Málning      = 274 stig
3. Garðs Apótek = 261 stig

Staðan í annarri deild er þessi.
1. Pétur og úlfarnir = 231 stig
2. Jón Bjarki Stef.  = 230 stig
3. Logoflex          = 225 stig

Efstu 2 sveitir í annarri deild flytjast upp í fyrstu deild næsta þriðjudag.

Sjá nánar á heimasíðu BR


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing