Félög
7.12.2011
Tveggja kvölda JÓLATVÍMENNINGUR BK að hefjast
Í kvöld, fimmtudaginn 08 des hefst tveggja kvölda JÓLATVÍMENNINGUR hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spilaður verður Monrad-barómeter, 7 umferðir með 4 spil í umferð, 28 spil alls og hefst kl. 19:00
Spilastaður: Gjábakki, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8 á bak við Landsbankann. ALLIR VELKOMNIR
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði