Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

7.12.2011

Gylfi og Helgi Akureyrarmeistarar í tvímenning!

Hart var sótt að Gylfa og Helga síðasta kvöldið en þeir héldu forystu og eru því Akureyrarmeistarar í tvímenningi 2011.

Jafnt var í 2. - 3. svo silfrið réðst á innbyrðis viðureignum.

Esftu pör 4. kvöldið:

1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 59,3%

2. Grétar Örlygsson - Ragnheiður Haraldsdóttir 58,9%

3. Hermann Huijbens - Jón Sverrisson 56,7%

 Lokastaðan í Akureyrarmótinu:

1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 55,0%

2. Pétur Gíslason - Pétur Guðjónsson - Sigurbjörn Harladsson 54,5%

3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson 54,5%

 

Næsta mót er hið vinsæla Hangikjötsmót Norðlenska en það er tvö kvöld þó nóg sé að mæta annað kvöldið þar sem betra skor gildir.

Að lokum er bent á að nýjasta tölublað Bridgeblaðsins má nálgast í lausasölu á Akureyri í bensínstöð N1 við Hörgárbraut þó auðvitað sé mælt með því að gerast áskrifandi að því ágæta blaði


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing