Félög
8.12.2011
JÓLATVÍMENNINGUR hinn fyrri hjá Bridgefélagi Kópavogs
Fyrra kvöldið í tveggja kvölda Jólatvímenningi var spilað í kvöld. Hjálmar S Pálsson og Eyþór Hauksson eru efstir með 57,1% sem telst ekki mjög há prósenta svo búast má við spennandi og skemmtilegri keppni næsta fimmtudag þegar síðara kvöldið verður spilað. Öll úrslit má sjá hérna.
Viđburđadagatal
Engin skráđur viđburđur framundan.
Flýtileiđir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði