Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

8.12.2011

JÓLATVÍMENNINGUR hinn fyrri hjá Bridgefélagi Kópavogs

Fyrra kvöldið í tveggja kvölda Jólatvímenningi var spilað í kvöld. Hjálmar S Pálsson og Eyþór Hauksson eru efstir með 57,1% sem telst ekki mjög há prósenta svo búast má við spennandi og skemmtilegri keppni næsta fimmtudag þegar síðara kvöldið verður spilað. Öll úrslit má sjá hérna.

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing