Félög
9.12.2011
Fyrirlestur í BR 13. desember - Sagngreining GPA
Þá er komið að síðasta fyrirlestrinum í BR fyrir jól. Guðmundur Páll Arnarson ætlar að flytja fyrirlestur sem hefst kl. 18:00 n.k. þriðudag. Umræðuefnið er sagngreining, ekki sálgreining eins og hann komst svo skemmtilega að orði sjálfur. Sagngreining hefur aldrei áður verið kennd í Bridge þannig að hér er einstakt tækifæri fyrir fróðleiksfúsa að ná samkeppnisforskoti á aðra spilara. Fyrirlestur er öllum opinn og stjórn BR býður fróðleiksfúsum uppá kaffi meðan á fyrirlestri stendur.
Hvetjum alla til að mæta, stjórnin
Viðburðadagatal
21.4.2018
22.4.2018
12.5.2018
13.5.2018