Félög
27.12.2011
Hangikjötsmót Norðlenska hjá B.A.
Hér eru úrslitin seinna kvöldið en það voru Pétur Guðjónsson og Grettir Frímannson sem fengu stærsta bitann eftir að bæði kvöld voru tekin inn.
Jólamót B.A. og Hótel KEA verður haldið þar föstudaginn 30.desember kl 17.Sjáumst þar og mætið endilega tímanlega til skráningar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir