Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

5.1.2012

Sigurđur og Ragnar tóku forystuna í Janúar-Monrad BK

Fyrsta kvöldið af Þremur í Janúar-Monrad Bridgefélags Koopavogs var spilað í gærkvöldi. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson náðu þá besta skorinu með 279 stig og 62,3% skor. Öll úrslit má sjá á heimasíðu BK.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing