Félög
9.1.2012
Borgarnesmeistarar 2012
Borgarnesmeistarar í Sveitakeppni 2012 er Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Steinar Jónsson og Sverrir Ármannsson.
Borgarnesmeistarar í Tvímenningi 2012 eru Gunnlaugur Karlsson og Stefán Jónsson.
Allar nánari upplýsingar er að fá á heimasíðu Bridgefélags Borgarfjarðar
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði