Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

10.1.2012

BSA-úrtökumót í sveitakeppni

 

Úrtökumót BSA í sveitakeppni var haldið á Egilsstöðum 7.-8. janúar 2012. Þátt tóku 4 sveitir og spiluðu tvöfalda umferð um 2 sæti Austurlands á íslandsmótinu í sveitakeppni.

Úrslitin urðu:

1. Sveit Haustaks. 129 stig.

2. Sveit Brimbergs 94 stig.

3. Sveit Landsbankans Fáskrúðsf. 69 stig.

4. Sveit Slökkvitækjaþjónustu Austurlands. 62 stig.

Í sigurveitinni spiluðu Pálmi, Guttormur og Stefán Kristmannssynir, Þorsteinn Bergsson, Ragnar Hermanssson og Magnús Ásgrímsson.

Í sveit Brimbergs, sem einnig komst áfram voru: Kristinn Valdimarsson, Einar Guðmundsson, Unnar Jósepsson og Jón H Guðmundsson.

- Bridgesamband Austurlands.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing