Félög
20.1.2012
Briddsfélag Selfoss
Annað kvöldið af þremur í butler tvímenningi Briddsfélags Selfoss var spilað síðastliðið fimmtudagskvöld. Þröstur Árnason og Sigurður Vilhjálmsson leiða mótið þegar eitt kvöld er eftir.
Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag 26. janúar vegna briddshátíðar.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.