Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

23.1.2012

N-vestra svćđamót í sveitakeppni

Um helgina var háð svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni.

Keppt var um rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmóts í sveitakeppni en Norðurland vestra á rétt til að senda þrjár sveitir til þátttöku.
Alls voru spilaðir  sex tuttugu spila leikir.
Sveit Sparisjós Siglufjarðar sigraði með yfirburðum en þeir sigruðu alla andstæðinga sína með miklum mun og fengu 146 stig af 150 mögulegum. Sveit Sparisjóðsins skipuðu: Ólafur Jónsson, Birkir Jónsson, Jón Sigurbjörnsson og Friðjón Þórhallsson
Annað sætið hreppti sveit Fisk-Seafood með 89 stig en með henni spiluðu: Ásgrímur Sigurbjörnsson, Jón Örn Berndsen, Eyjólfur Sigurðsson, Ólafur Sigmarsson, Bjarki Tryggvason og Skúli V Jónsson.
Ţriðja sætið kom í hlut Sveitar Guðna Kristjánssona með 62 stig, en auk hans spiluðu Ólafur Stefánsson, Einar Svavarsson, Kristján Birgisson, Stefán Berndsen og Sólveig Róarsdóttir.

Meðfylgjandi er mynd af Sveit Sparisjóðsins. Frá vinstri: Friðjón, Birkir, Jón og Ólafur.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge


Sumarbridge á Akureyri  2020
   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing