Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

23.1.2012

Alheimstvímenningur í BR

BR spilar á Hótel Loftleiðum á morgun í samstarfi við Bridgehátíðina. 

 Spilaður verður eins kvölds alheimstvímenningur.  Sömu spil um allan heim og hægt að nálgast útreikning á netinu eftir að spilamennsku lýkur. 

Hvernig væri nú að sanna hverjir eru bestir í heimi, mæta og rúlla þessu upp !!

Góð verðlaun í boði fyrir efsta sætið !

Sigurvegarinn fær frítt í tvímenning Bridgehátíðarinnar sem hefst á fimmtudaginn.  Verðmæti kr. 18.000.-

Tilvalin að hefja Bridgehátíðina með léttri æfingu, vinna alheimstvímenninginn og spila svo frítt á Bridgehátíðinni.

Kveðja, Stjórnin


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing