Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

1.2.2012

Meistaratvímenningur 2012 á Suđurnesjum hafinn

Í kvöld hófst Meistaratvímenningur á Suðurnesjum á 8 borðum. Spilin voru mjög fjörug og held ég að á einu kvöldi hafi aldrei verið jafn margar slemmur í spilunum.

Efstir eftir fyrsta kvöld eru þeir Ingimar Sumarliðason og Sigurður Davíðsson með 62,5% skor, Guðni Sigurðsson og Kolbrún Guðveigsdóttir fylgja fast á hæla þeirra með 59,9% og í þriðja sæti eru þau Óli Þór Kjartansson og Sigríður Eyjólfsdóttir 58,9%.

Vonandi verða jafn skemmtileg spil næsta miðvikudag. Öll spil og úrslit eru hér


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing