Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

16.2.2012

Björn og Ţórđur enn efstir í Kópavogi

Ţriðja kvöldið af fjórum í Aðalvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað nú í kvöld. Heimir Þór Tryggvason og Árni Már Björnsson fengu besta skor kvöldsins með 330 stig eða 66%. Öðru sæti náðu Guðlaugur Bessason og Jón Steinar Ingólfsson með 63% sem fleytti þeim upp í annað sætið samanlagt. Þórður Jónsson og Björn Jónsson eru hinsvegar enn í toppsætinu með 60,5% skor samanlagt og verða að teljast líklegir til sigurs þegar fjórða og síðasta kvöldið fer fram næsta fimmtudag.

Öll úrslit og stöðu má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs    


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing