Félög
7.3.2012
Sveitarokk (Aðalsveitakeppni) á Suðurnesjum!
Aðalsveitakeppni á Suðurnesjum hófst í kvöld enn við spilum sveitarokk sem er impa tvímenningur. Eftir fyrsta kvöld eru þeir Óli Þór Kjartansson og Arnór Ragnarsson efstir. Hægt er að fylgjast með keppninni á heimasíðu okkar
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.