Beint á leiðarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíðu

Félög

16.3.2012

Sveit Gulla Bessa enn í forystu hjá BK

Þriðja kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgeféags Kópavogs var spilað í gærkvöldi. Sveit Guðlaugs Bessasonar hélt forystusætinu og hefur 50 stigum meira en næsta sveit en alls eru sjö sveitir með skor yfir miðlung sem er 1620. Öll úrslit og spilagjöf má sjá á heimasíðu BK.  


Viðburðadagatal

Engin skráður viðburður framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóð:

Félög

Myndir


Auglýsing