Félög
16.3.2012
Briddsfélag Selfoss
Íslandsbankatvímenningur Briddsfélags Selfoss hófst fimmtudaginn 25.mars með þáttöku 16 para. Mótið fer fjörlega af stað. Eftir fyrsta kvöld af þremur er staðan hnífjöfn á toppnum. Jafnir og efstir eru þeir Leif Österby og Guðmundur Sæmundsson, Gunnar Þórðarson og Garðar Garðarsson.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.