Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

17.3.2012

Vesturlandsmót í tvímenningi

Ásmundur Örnólfsson og Kristján B Snorrason sigruðu á Vesturlandsmótinu í tvímenningi sem haldið var á laugardag í Borgarnesi.  Þeir félagar enduðu með 58% skor.  Í öðru sæti urðu félagarnir Sveinbjörn Eyjólfsson, Lárus Pétursson og Þorvaldur Pálmason með 57% skor og hljót þeir nafnbótina Vesturlandsmeistarar í tvímenningi.  Þriðju urðu svo Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson með 53,9%.

Alls mættu 11 pör til leiks og spiluðu allir við alla, 5 spil á milli. Öll úrslit má sjá hér.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing