Félög
20.3.2012
BR í kvöld - búið að draga & butler
Í kvöld fer fram 7. umferð af 12 í aðalsveitakeppninni. Dregið var í næstu umferð strax síðasta þriðjudagskvöld og eftirfarandi sveitir mætast í kvöld.
Lögfræðistofa Íslands Grant Thornton
Sölufélag Garðyrkjumanna Garðs Apótek
Chile Málning
VÍS Úlfurinn
Ísak Örn Sigurðsson Sproti
Vorboðar Logoflex
Björgvin Sigurðsson Tölvustoð ehf
Skákfélagið Halldór Svanbergsson
Wednesday Club Icequeens
Stefán Stefánsson Stormur
Að lokum minnum við á Butler keppnina. Veitt verða verðlaun þau pari sem verður hæst í Bötler mótsins. Til að eiga möguleika á sigri verða menn að spila a.m.k. 6 leiki í pari. Leikir sem menn spila í öðru pari telja ekki. Seinna í vikunni munum við svo birta stöðu efstu para þannig að hægt verði að fylgjast með "aðalmótinu" í aðalsveitakeppninni.
Kveðja, stjórnin