Beint į leišarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Ķslands - Fara į forsķšu

Félög

23.3.2012

Sveit Gulla Bessa sigraši Hrašsveitakeppni BK

Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í gærkvöldi þegar fjórða og síðasta lotan var spiluð. Sveit Guðlaugs Bessasonar fékk þriðja besta skor kvöldsins og hélt efsta sætinu nokkuð öruggglega en þeir sigruðu með 73 stiga mun. Hörð barátta var hinsvegar um annað sætið og stökk sveit Eiðs Júlíussonar úr sjötta sæti í það annað með besta skori kvöldsins, 622 stig sem gerir 57,6%.

Öll úrslit má sjá á heimasíðu BK

Næsta fimmtudag verður spilaður Páskatvímenningur með páskaeggjum í verðlaun. Allir velkomnir.


Višburšadagatal

Engin skrįšur višburšur framundan.

Hverjir spila ķ dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olķs

Slóš:

Félög

Myndir


Auglżsing