Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

24.3.2012

Ólafur og Gunnar Björn Suđurlandsmeistarar í tvímenning

Laugardaginn 24. mars var Suðurlandsmótið í tvímenning fyrir árið 2012 haldið að Heimalandi undir Eyjafjöllum. Til leiks í mótið mættu 20 pör, og spiluðu 3 spil á milli para, alls 57 spil. Lokaniðurstaðan varð sú að Ólafur Steinason og Gunnar Björn Helgason urðu Suðurlandsmeistarar með 59,3% skor, í öðru sæti urðu Gísli Þórarinsson og Þórður Sigurðsson með 58,2% og jafnir í 3. - 4. sæti urðu Guðlaugur Sveinsson og Sveinn Rúnar Eiríksson og þeir Halldór Gunnarsson og Kristján Mikkelsen með 54,9% skor. Þeir Guðlaugur og Sveinn unnu innbyrðis viðureignina við Halldór og Kristján og hlutu því 3. verðlaunin. Öll úrslit og spilin má finna á ţessari síðu.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing