Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

1.4.2012

Sólveig og Ingibjörg unnu Páskatvímenning Breiđfirđinga

Páskatvímenningur Bridgefélags Breiðfirðinga var spilaður nú í kvöld. Spilaður var Monrad-barómeter með sjö umferðum og 28 spil alls. Sólveig Jakobsdóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir luku keppni í efsta sætinu með 62,3% skori. Öll úrslit má sjá hér.

Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing