Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

10.4.2012

Ţriggja kvölda tvímenningur ađ hefjast í Kópavogi

Fimmtudaginn 12 apríl hefst þriggja kvölda tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spilaður verður Monrad-barómeter þar sem prósentuskor paranna hvert kvöld er lagt saman til að fá sigurvegara samanlagt.

Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra, Fannborg 8, kl. 19:00 stundvíslega.


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing