Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

13.4.2012

Bridgefélag Selfoss: Stađan í Lokatvímenningnum

Síðasta mót vetrarins hjá Bridgefélagi Selfoss hófst fimmtudaginn 12. apríl sl. Mótið er 2 kvölda tvímenningur sem er einfaldlega nefndur Lokatvímenningurinn. Í mótið mættu 13 pör til leiks og er spiluð einföld umferð allir við alla með 4 spilum á milli para. Efstir að loknu fyrra kvöldinu eru Brynjólfur og Helgi með 31,5 stig í plús. Í öðru sæti eru Össur og Yngvi Karl með 25 í plús og í þriðja sæti eru Magnús og Gísli með 21 í plús. Staðan, spilagjöf og öll úrslit eru á ţessari síðu hér. Seinna kvöldið verður spilað fimmtudaginn 26. apríl, en ekkert er spilað hjá félaginu 19. apríl, Sumardaginn fyrsta.


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing