Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

24.4.2012

Impamót B.A. og nćstu kvöld

Nú er lokið síðasta aðalmóti B.A. þennan veturinn en það var Impatvímenningur sem Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson unnu eftir spennandi lokasprett. Einnig var dregið í sveitir og með þeim í sigursveitinni voru Jón Sverrisson og Hjalti Bergmann.

Heildarstaðan í impunum og sveitakeppninni.

Dagskráin hjá B.A. á næstunni:

-Þriðjudaginn 1.maí er Norðurlandsmót í tvímenningi á Dalvík sem hefst kl 10:30

-Þriðjudaginn 8.maí er Topp 16 einmenningur stigahæstu spilara

-Helgina 12.-13 maí er Kjördæmamót í Hafnarfirði

-Þriðjudaginn 15.maí er eins kvölds tvímenningur, fyrsta kvöld Sumarbridge

-Þriðjudaginn 22.maí er aðalfundur B.A. og spilamennska

-Þriðjudaginn 29.maí hefst Sumarbridge af fullum krafti og verður ýmist tvímenningur eða impatvímenningur á þriðjudögum í allt sumar


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing