Félög
1.6.2012
Sumarbridge: Magnús og Halldór hæstir í Reykjavík með 62,7%
Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson urðu efstir í Reykjavík í Alheimstvímenningnum. Þeir skoruðu 62,7% á Íslandi og vonandi meir á heimsvísu. Í 2. sæti voru Sigurjón Harðarson og Unnar Atli Guðmundsson með 61,3%.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bridgedeild Breiðfirðinga ,Spilað er öll sunnudagskvöld og hefst spilamennska kl. 18:30.
Spilað er í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.