Félög
16.8.2012
Hafliðii og Jón Viðar efstir í Sumarbridge
Miðvikudaginn 15 ágúst var spilað á 12 borðum í Sumarbridge. Hafliði Baldursson og Jón Viðar Jónmundsson sigruðu með 394 stig í plús eða 64% og í öðru sæti urðu Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson með 60,4%. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Sumarbridge
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði