Félög
29.8.2012
Sumarbridge: Katrín og Björgvin Már efst með 61%
Katrín Oddsdóttir og Björgvin Már Kristinsson unnu 24 para tvímenning með 61%. Í 2. sæti voru Halldór Svanbergsson og Gísli Steingrímsson og í 3. sæti voru Rosemary Shaw og Páll Þórsson.
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.