Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

7.9.2012

Cavendish tvímenningur BR & Hótel Hamars

Næsta þriðjudag 11. September byrjar 3ja kvölda Cavendish tvímenningur BR og Hótel Hamars.

Vegleg verðlaun í samstarfi við Hótel Hamar.

1. Sæti 2*7.000.- kr. gjafabréf
2. Sæti 2*5.000.- kr. gjafabréf
3. Sæti 2*3.000.- kr. gjafabréf

Ţeir sem ætla að vera með eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig með því að senda mail á br@bridge.is. Einnig hægt að hringja í Rúnar í s: 820-4595 eða Dennu í s: 864-2112.

Ţað auðveldar alla skipulagningu og hægt að byrja fyrr ef þátttakan liggur ljós fyrir.

Hlökkum til að sjá ykkur 

Kveðja, Stjórn BR


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:30
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing