Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

13.9.2012

Fljúgandi start hjá Bridgefélagi Kópavogs

Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst nú í kvöld og er óhætt að segja að startið hafi verið geysilega gott því spilað var á tíu borðum og mættu 3 ný pör til leiks. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson sigruðu nokkuð örugglega og fengu 61,2% skor. Öll úrslir má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs 

Næsta fimmtudag hefst svo þriggja kvölda Haust-Monrad og er nóg að mæta tímanlega og skrá sig.

Spilað er á fimmtudögum kl. 19:00 í Gjábakka, Fannborg 8


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing