Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

25.9.2012

Fyrirlestur BR í kvöld

Ţá er komið að fyrsta fyrirlestri vetrarins.  Sveinn Rúnar Eiríksson ætlar að mæta og ræða við okkur um Ólympíumótið í sumar.  Val landsliðsins, undirbúning, mótið sjálft og síðan verða umræður.  Boðið verðið uppá kaffi (veikt, svo menn verði ekki of æstir :)).

Fyrirlesturinn byrjar stundvíslega kl. 18:00 og stendur til 18:45.  Allir velkomnir.

Kveðja, Stjórnin


Viđburđadagatal

Engin skráđur viđburđur framundan.

Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:30
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 20:00


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing