Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

16.10.2012

BH: Halldór og Diddi unnu Gamla vínhús tvímenning BH 2012!

Halldór Svanbergsson og Sigurður Steingrímsson unnu 3ja kvölda Gamla vínhús tvímenning BH 2012. Þeir leiddu meira og minna allt kvöldið og stóðu uppi sigurvegarar með +130,6 stig. Mæðgurnar Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir voru örskot frá því að stela sigrinum með risaskori í síðustu umferð, en þær enduðu í 2. sæti , 4,8 stigum á eftir sigurvegurunum.  Jörundur Þórðarson og Hjálmar Pálsson enduðu í 3ja sæti.  Öll þessi pör fengu glæsilegar úttektir á veitingastaðinn Gamla vínhúsið í Hafnarfirði.

 Næsta keppni BH er tveggja kvölda Hraðsveitakeppni.

 Heimasíða BH - úrslig og öll spil


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag


Bf. Hafnarfjarðar, Flatahrauni 3, hefst kl. 19:00
 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing