Félög
16.10.2012
Sveit Lögfræðistofu Íslands sigraði hraðsveitakeppni BR 2012
Sveit Lögfræðistofu Íslands sigraði hraðsveitakeppni BR 2012. Sveit Garðs Apóteks kom fast á eftir og veitti harða keppmi að fyrsta sætinu.
Í sveit Lögfræðistofu Íslands spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson og Steinar Jónsson. Lokastaðan var þessi..
- Lögfræðistofa Íslands = 1897 stig
- Garðs Apótek = 1877 stig
- Chile = 1790 stig
Sjá nánar á heimasíðu BR
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.