Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

11.12.2012

Lögfrćđistofa Íslands vann haustsveitakeppni Ţriggja Frakka međ miklum yfirburđum.

Haustsveitakeppni Þriggja Frakka  er lokið.  Lögfræðistofa Íslands vann mótið með miklum yfirburðum.
Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen,
Steinar Jónsson, Sverrir Ármannsson og Ásmundur Pálsson.

1. Deild
1. Sveit Lögfræðistofu Íslands  = 451 stig
2. Sveit Chile = 413 stig.
3. Sveit Málningar = 399 stig.

2. Deild
1. Sveit VÍS = 382 stig
2. Sveit Sölufélags Garðyrkjumanna = 374 stig.
3. Sveit Logoflex = 352 stig.  

Næsta þriðjudagskvöld er jólasveinatvímenningur, þar sem skilyrði til verðlauna er að
vera með jólasveinahúfu.
30. desember verður haldið minningarmót um Jón Ásbjörnsson.  Skráning er á www.bridge.is

Sjá nánari stöðu og úrslit á heimasíðu BR


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Spilað er í Reykjavík á mánudögum og miðvikudgötum kl. 19:00 
Bridgefélag eldri borgara spilar á sama stað á mánudögum og fimmtudögum kl. 13:00

Summer Bridge in Reykjavík every Monday and Wednesday at 19:00
Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37
Heimasíða Sumarbridge

Sumarbridge á Akureyri  2020   
Spilað er hjá Bf. Akureyrar á þriðjudögum í sumar kl. 19:00 að Skipagötu 14, 4. hæð.

Summer Bridge in Akureyri
every Tuesday at 19:00

at Skipagata 14, 4th floor. Partner provided if needed.


Senior citizens are playing on Monday and Thursday at 13:00
Playing venue is Síðumúli 37 3rd floor
Spilað er í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37 

Skoða alla daga


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing