Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki Bridgesambands Íslands - Fara á forsíđu

Félög

22.11.2012

Björn Halldórs enn međ 12 stiga forystu

 

Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi og er nú lokið átta umferðum af ellefu. Sveit Björns Halldórssonar er enn með 12 siga forystu og hafa unnið alla leiki nema einn. Enn eru það fimm sveitir sem berjast um verðlaunasætin þrjú en næstu tvo fimmtudaga verður barist til síðasta slags til að fá úr því skorið hverjir eru bestir. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridefélags Kópavogs


Viđburđadagatal


Hverjir spila í dag

Skoða alla daga

Bridgefélag Reykjavíkur.   Síðumúla 37.  Byrjar kl 19:00
Bf. Akureyrar, Skipagata 14, 4.hæð kl. 19:00
Bridgefélag Rangæinga, Heimalandi, kl. 19:30
Bf. Hrunamanna, Flúðir kl. 19:30


Olís

Slóđ:

Félög

Myndir


Auglýsing