Félög
11.12.2012
KEA-hangikjötstvímenningur B.A
Eftir fyrra sjálfstæða kvöldið af tveimur þá eru Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson farnir að þefa af hangikjötinu með 63,0% skor. Hér má sjá heildarstöðuna og spilagjöfina.
Fólki er frjálst að koma inn einungis seinna kvöldið því bestu skor annað hvort kvöldið verða skoðuð
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði