Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki Bridgesambands ═slands - Fara ß forsÝ­u

FÚl÷g

4.1.2013

BridgefÚlag Selfoss: Runˇlfur og Hrannar HSK meistarar 2013

HSK mótið í tvímenningi var haldið í Tryggvaskála á Selfossi fimmtudaginn 3. janúar sl. Í mótinu tóku 20 pör þátt og spiluðu11 umferðir með 4 spilum á milli para, Monrad röðun, alls 44 spil. Eins og vera ber þá var ungmennafélagsandinn í hávegum hafður. Sigurvegarar urðu Runólfur Þór Jónsson og Hrannar Erlingsson með 59,2% skor. Þeir eru hér ásamt Garðari Garðarssyni sem afhenti verðlaunin:
Sigurvegarar HSK mótsins í tvímenning 2013, Runólfur og Hrannar

Nánar um úrslitin, öll spil og skor fyrir þau ásamt persónulegu skorblaði fyrir öll pör og fleiri myndum má finna á ■essari síðu hér.

Næsta mót hjá félaginu er 3 kvölda butler-tvímenningur, sem verður spilaður 10. 17. og 31. janúar, og er skráning í hann hér á ■essari síðu.


Vi­bur­adagatal

Engin skrß­ur vi­bur­ur framundan.

Hverjir spila Ý dag

Skoða alla daga

Miðvikudagsklúbburinn
Síðumúla 37 - kl: 19:00
Einskvölds tvímenningar - ALLIR velkomnir


OlÝs

Slˇ­:

FÚl÷g

Myndir


Auglřsing