Félög
23.1.2013
Rangæingar -- Góðglaðir gestir byrja vel
Aðalsveitakeppni félagsins hófst þann 15. janúar. 8 sveitir mættu til leiks og raðar spilastjóri pörum saman í sveitir með það að markmiði að búa til sem jafnastar sveitir. Þó er sú undantekning á að ein gestasveit tekur þátt og hana skipar nýtt par með góðum gestum frá Selfossi.
Sveitn sú fer vel af stað og eftir 2 umferðir er hún efst með 45 stig en Drengirnir og dísin eru í 2. sæti með 38 stig. Þar á eftir eru svo Maggar og aðrir menn með 33 stig.
Butlerinn úr 2. umferð (fyrri hálfleik) má sjá hér og úr seinni hálfleik hér
Viðburðadagatal
Engin skráður viðburður framundan.
Flýtileiðir
Hverjir spila í dag
Bf. Kópavogs Spilamennska hefst kl. 19:00 ,Spilað er í Gjabakka, Fannborg 8. 1.hæð
Bf. Selfoss kl. 19:30 - Selið, Íþróttavallarsvæði